Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Arngunnur Árnadóttir

Arngunnur er fædd árið 1987.

Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og framhaldsnámi í klarínettuleik frá Hochschule für Musik Hanns Eisler í Berlín. Haustið 2012 hóf Arngunnur störf sem fyrsti klarínettuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Fyrsta ljóðabók hennar, Unglingar, kom út hjá Meðgönguljóðum, ljóðaseríu Partusar, árið 2013. Hún hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta árið 2015 og hefur birt ljóð í safnritunum Ljóð í leiðinni og Konur á ystu nöf, sem og í tímaritunum Stínu og Words Without Borders.

Að heiman (Partus 2016) er fyrsta skáldsaga Arngunnar.

Mynd:  © Partus  / Gulli Már

Mynd: © Partus / Gulli Már

 

 

Umfjöllun:

Starafugl – Vaxtarverkir þúsaldarkynslóðarinnar – umfjöllun

DV – Ísland er klisja – viðtal

Fréttatíminn – Maður lifir stundum tvöföldu lífi – viðtal

Kiljan – Að heiman – viðtal

Bókmenntir.is – Að vera þar eða hér – dómur

Dagbladet Information – Et land malet i pastel – viðtal

Orð um bækur – Samtíminn kraumar í sveit og borg – viðtal

Vísir – Skemmtilegar partýmyndir úr útgáfuhófi Að heiman – umfjöllun

Mbl.is – Kla­rín­ettu­leik­ari gef­ur út bók – umfjöllun

Orð um bækur – Rætt við þrjá nýja rithöfunda – viðtal