Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Blogg

Ljóð vikunnar

Partus

Lækjadúr

eftir Ragnheiði Erlu

ég hélt að ég væri vakandi
einhvern tímann
þegar ég lá og þóttist sofandi
og þú ráfaðir í gegnum herbergið 
því þér fannst húsið mitt svo
rafmagnslaust, 
í síðasta sinn
áður en þú fórst burt af þessari eyju, 
þessi pínulitla eyja
sem þú eignar alltaf mér
já og ég er ennþá hér
með sandinn á milli tannanna
kannski næstum því alveg við það 
að vera glaðvakandi
því rétt áður en þú fórst
sagðiru mér að hann snjóaði
svo hvernig get ég sofið 
á snjóandi eyju, vitandi af þér
ráfandi um heiminn
eigandi heima, heima hjá mér.