Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Blogg

Ljóð vikunnar

Partus

Mundu, líkami

eftir Konstantínos Kavafís
í íslenskri þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar

 

Mundu, líkami, ekki aðeins hversu mikla ást þú vaktir,
ekki aðeins rúmin sem þú lagðist á,
heldur líka þrána sem blikaði svo skýrt
í augunum, til þín,
og titraði í röddinni – og eitthvert
óhapp gerði svo að engu.
Nú, þegar þetta er loksins allt liðin tíð,
og það er næstum eins og þú hafir
í alvöru gert það sem þú þráðir – mundu
hvernig þráin skein í augunum
sem horfðu á þig,
hvernig hún titraði í röddinni fyrir þig, mundu, líkami.


Ljóðið birtist í íslenskri þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar í samnefndu kvæðasafni, Mundu, líkami (Partus 2016).