Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Blogg

Ljóð vikunnar

Partus

IX

eftir Valgerði Þóroddsdóttur

 

jafnvel hraðar en snertingin
vekur ilmurinn þann hluta af mér
sem svarar þeim hluta af þér
sem er viðvarandi
í þessari flík

ég ber klæðið að húðinni
nefinu
munninum

smeygi mér loks í fangið
á flíkinni
hneppi öllum hnöppunum
og reyni að anda í hana
lífi

minningin er löngu
samrunnin
andardrættinum
sem seytlar út um saumana

leifar okkar ekki viðvarandi
aðeins hörundið

 

IX birtist í fyrstu ljóðabók Valgerðar, Það sem áður var skógur (Partus 2015). Ljóðin í bókinni eru númeruð frá einum upp í tíu og mynda eina heild.