Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Blogg

Ljóð vikunnar

Partus

Ólgusjór

eftir Þorvald S. Helgason

 

Ég vaknaði í morgun

Úfinn, grár og gugginn

við nístandi garg mávsins á náttborðinu mínu

Úfinn, grár og gugginn

leit ég út og sá hafið

Úfið, grátt og guggið

 

Með brimbrot í hári

þang í skeggi

og hrúðurkarla í augum

lagðist ég aftur í rúmið og reyndi að skríða inn í skelina

en úrillur vindurinn feykti mér fram úr

og skildi hafsbotninn eftir undir sænginni

 


Ólgusjór birtist í fyrstu ljóðabók Þorvalds, Draumar á þvottasnúru (Partus 2016).