Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Blogg

Ljóð vikunnar

Partus

Bónuskaffi

eftir Kristu Alexandersdóttur

 

Ég dýrkaði þig áður

en núna

er eins og augu þín hafi horfið úr tóftunum

og flosnað upp

með hrásykri

í seinasta kaffibollann

 

eftir standa

innantóm samtöl

bónuskaffi

 

hægfara andardráttur

fælið augnarráð.

 

Ég dýrkaði þig áður

en núna

titra varir þínar

hljóðlausar

ofan í annað hálsmál.

 


Krista hefur áður gefið út eina ljóðabók, „Að eilífu, áheyrandi“ (Partus 2015).