Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Kláði

Kláði er smásagnasafn eftir Fríðu Ísberg.

 
35.00
Uppseld
 
 
 

Um bókina


 

Fríða Ísberg er í hópi okkar athyglisverðustu ungu höfunda. Sögurnar í þessu fyrsta smásagnasafni hennar eru í senn djarfar, sposkar og ríkar af innsæi. Fríða smeygir sér af lipurð milli hugarheima ýmissa einstaklinga sem á einn eða annan hátt klæjar undan væntingum eða kröfum samtíma síns. 

 
 
Kláði Fríða Ísberg Partus.jpg
 
 
Þú ert alveg að verða komin. Húsið þitt er í tveggja mínútna fjarlægð. Þú ákveður að taka hliðarstíginn til að stytta þér leið. Þér líður eins og það sé eiginlega alveg runnið af þér, en sennilega er það ekki alveg rétt. Þú reynir að muna hvað er til í ísskápnum. Varstu búin að borða pítsuna úr frystinum?

Líklega, ef þú þarft að rifja það upp. Þú lítur ekki út fyrir að vera stelpa sem myndi gleyma því að hún ætti pítsu í frystinum.
 
 

Um höfundinn


Mynd  ©  Saga Sig

Mynd © Saga Sig

Fríða Ísberg

er fædd árið 1992. Hún hefur áður gefið út ljóðabókina Slitförin sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta, Bóksalaverðlaunin í flokki ljóða árið 2017 og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2018. Hún hefur birt ljóð, sögur og greinar í ýmsum tímaritum hérlendis og erlendis.

Kláði er fyrsta smásagnasafn hennar.

 

Önnur verk