Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

33 v2.jpg

Orðskýringar

ljóðabók eftir Hildi Knútsdóttur

 
Uppseld
 
 

Um bókina


 

Orðskýringar er fyrsta ljóðabók Hildar Knútsdóttur og sú 33. og jafnframt síðasta í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

Orðskýringar Hildur Knútsdóttir

Í Orðskýringum leikur Hildur Knútsdóttir sér með skilgreiningar gamalkunnra orða og setur þau í samhengi við hversdagslíf fólks af holdi og blóði.

 
 

Um höfundinn


Hildur Knútsdóttir
 

Hildur Knútsdóttir er fædd árið 1984.

Hún lauk stúdentsprófi frá MH og BA-prófi í ritlist og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur skrifað fyrir bæði börn og fullorðna og gefið út sjö bækur, þar af tvær sem hún skrifaði með Þórdísi Gísladóttur. Hún hefur hlotið bæði Fjöruverðlaunin og Íslensku bókmenntaverðlaunin.

Orðskýringar er fyrsta ljóðabók hennar.

 


Aðrar bækur í flokknum