Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Óvinir í Vatnasafninu

Viðburðir

Á döfinni hjá Partusi.

Back to All Events

Óvinir í Vatnasafninu

  • Vatnasafnið / Library of Water Bókhlöðustígur Stykkishólmur, West Iceland (map)

Ljóðahátíðin „Óvinir“ er samstarfsverkefni skálda sem vinna saman í pörum við gerð nýrra verka til upplestrar í London, Reykjavík og á Stykkishólmi.

Annar viðburður hátíðarinnar fer fram (á íslensku og ensku) í Vatnasafninu á Stykkishólmi laugardaginn 23. janúar. Aðgangur er ókeypis. Eftirfarandi skáld og tónlistarfólk koma fram:

Ásta Fanney Sigurðardóttir
Bryndís Björgvinsdóttir
Marteinn Sindri Jónsson
Matthías Tryggvi Haraldsson
Steven J. Fowler
Valgerður Þóroddsdóttir