Contact Us

Use the form on the right to contact us.

You can edit the text in this area, and change where the contact form on the right submits to, by entering edit mode using the modes on the bottom right. 


Reykjavík

Partus Press is an independent publisher based in Reykjavík, Iceland and Manchester, UK – we are committed to the discovery of contemporary Icelandic and international literature.

Sumarslamm!

Viðburðir

Á döfinni hjá Partusi.

Back to All Events

Sumarslamm!

  • Loft Hostel 7a Bankastræti Reykjavík, Capital Region, 101 Iceland (map)

Sumarslamm Bókmenntaborgarinnar, Meðgönguljóða og ORT: Við slömmum inn sumarið í ljóðaslammkeppni á Loft hostel laugardaginn 24. maí kl. 17:00.

Reglurnar eru einfaldar: Hver slammari hefur þrjár mínútur til að heilla dómara og flytja þarf blaðalaust. Dæmt verður fyrir sviðsframkomu, skáldskap og frumleika.

Skráning er hafin hjá ritstjorn@medgonguljod.com

Pólski ljóðaslammarinn Wojciech Cichon verður yfirdómari ásamt Valgerði Þóroddsdóttur frá Meðgönguljóðum, en áhorfendur munu ráða úrslitum.

Happy hour í gangi og óvæntir gestaslammarar; frábært tækifæri til að slamma inn sumarið!

Frítt inn!
--
Wojciech er einn af þekktari röppurum Póllands, hann býr í Varsjá og hefur haldið utan um fjölda ljóðaviðburða m.a. Spoken Word kvöld sem er ljóðaslamm kvöld mánaðarlega í Varsjá. Wojciech hefur flutt orðlist sína víða í Evrópu og verið með smiðjur og stjórnað slammkvöldum meðal annars í Þýskaland, Frakklandi, Úkraínu, Spáni, Tékklandi, Hollandi, Bretlandi og víðar.

Earlier Event: May 19
Ljóð vikunnar: Anton Helgi
Later Event: May 26
Ljóð vikunnar: Vala Þórodds